Sterk og veik beyging
  • 1. Orðið hestur hefur
A) Sterka beygingu
B) óreglulega beygingu
C) Veika beygingu
  • 2. Orðið úlpa hefur
A) sterka beygingu
B) óreglulega beygingu
C) veika beygingu
  • 3. Orðið Harpa hefur
A) sterka beygingu
B) veika beygingu
C) óreglulega beygingu
  • 4. Orðið sími hefur
A) sterka beygingu
B) óreglulega beygingu
C) veika beygingu
  • 5. Orðið Kristján hefur
A) veika beygingu
B) óreglulega beygingu
C) sterka beygingu
  • 6. Orðið hundur hefur
A) sterka beygingu
B) veika beygingu
C) óreglulega beygingu
  • 7. Orðið bók hefur
A) veika beygingu
B) óreglulega beygingu
C) sterka beygingu
  • 8. Orðið próf hefur
A) óreglulega beygingu
B) sterka beygingu
C) veika beygingu
  • 9. Orðið spóla hefur
A) veika beygingu
B) óreglulega beygingu
C) sterka beygingu
  • 10. Orðið ær hefur
A) óreglulega beygingu
B) sterka beygingu
C) veika beygingu
Created with That Quiz — where test making and test taking are made easy for math and other subject areas.