Brekkupróf 1a
  • 1. Hvernig er „lykill“ í et. ef.?
A) lykils
B) lykill
C) lykli
D) lykil
  • 2. Merktu við línuna sem inniheldur lýsingarorð:
A) Hún söng laglega
B) Þetta er hann
C) Hann var í illu skapi
D) Hvers vegna hann?
  • 3. Í hvaða línu er fyrra nafnorðið í þf. en það seinna í nf.?
A) Þessi veggur veitir skjól
B) Jólin koma á undan páskum
C) Kauptu mjólk og skyr
D) Réttu mér heftarann, drengur
  • 4. Í hvaða línu eru öll nafnorðin í kvk.?
A) Færðin var rosaleg enda heiðin undirlögð af stórhríð
B) Athyglin var öll við verkið
C) Hempa, kjóll og klæði eru þarfaþing presta
D) Stúlkurnar mættu til fermingarinnar með slegið hár
  • 5. Farðu til HELVÍTIS, drengur!

    Í hvaða falli er hástafaða orðið?
A) ef
B) þgf
C) nf
D) þf
  • 6. Hvaða lína hefur eingöngu no. í et.?
A) Læknir, lögfræðingur og páfi hittu gesti
B) áttu buxur, belti og skó?
C) Mjólkin hafði súrnað í kerinu við dyrnar
D) Húfan var sett á hilluna við hliðina á hattinum
  • 7. Lýsingarorð og fornöfn geta...
A) tíðbeygst
B) verið sérstæð
C) bætt á sig greini
D) stigbreyst
  • 8. MaðurINN er góður við hestINN og setur hann í húsIÐ.

    Háletruðu stafirnir afmarka viðskeytta...
A) fornafnið
B) nafnorðið
C) fallorðið
D) greininn
  • 9. Hver eru kenniföll orðsins „arfur“
A) arfur, -i
B) arfur, -s, -i
C) arfur, -s,
D) arfur, flt
  • 10. Veik beyging einkennist af _____ aukaföllum
A) mismunandi
B) fjölbreyttum
C) engum
D) samskonar
  • 11. Sterk beyging einkennist af ________ aukaföllum
A) mörgum
B) samskonar
C) mismunandi
D) engum
  • 12. Ég sendi bréfið til [annars] manns.

    Hvaða orðflokki tilheyrir afmarkaða orðið?
A) fornafn
B) nafnorð
C) lýsingarorð
D) töluorð
  • 13. Ég býð til [þriðja] næsta mánaðar.

    Hvaða orðflokki tilheyrir afmarkaða orðið?
A) greinir
B) nafnorð
C) fornafn
D) töluorð
  • 14. [Annar] bróðirinn á afmæli [annan] mars.

    Hvaða orðflokki tilheyra afmörkuðu orðin?
A) bæði to.
B) bæði fn.
C) to., fn.
D) fn., to.
  • 15. Sama lo. getur beygst bæði sterkt og veikt.
A) satt
B) ósatt
  • 16. Sama no. getur beygst bæði sterkt og veikt.
A) ósatt
B) satt
  • 17. Þetta var bara [einn] dagur.

    Hvaða orðflokki tilheyrir afmarkaða orðið?
A) fn
B) to
C) no
D) lo
  • 18. Dag [einn]...

    Hvaða orðflokki tilheyrir afmarkaða orðið?
A) fn
B) lo
C) to
D) no
  • 19. Sumir, ýmsir og sérhver eru dæmi um...
A) ao
B) lo
C) no
D) fn
  • 20. Hvernig er eignarfornafnið í 2.p., et. nf.?
A) þinn
B) minn
C) þíns
D) okkar
  • 21. Hvaða fn. er ekki til í nefnifalli?
A) afturbeygða fornafnið
B) spurnarfornöfn
C) óákveðin fornöfn
D) eignarfornöfn
  • 22. Ég hitti ____ þegar ____ varst að koma frá mömmu _____ og bróður ______

    Hvar eru fn. rétt beygð?
A) þig, þú, þinni, þínum
B) þú, þér, þínum, þíns
C) þann, þig, þér, þíns
D) þig, þér, þú, þinni
  • 23. Þú, um þig, frá þér til þín!

    Hve mörg eru fornöfnin?
A) 1
B) 3
C) 4
D) 2
  • 24. Hvar eru öll nafnorðin í eintölu?
A) Það var súgur gerður af höfðingjanum þegar hann opnaði hurðina.
B) Þótt eplið væri ætt voru laukarnir betri
C) Dyrnar stóðu drengnum opnar frá morgni til kvölds
D) Það er varla mikill vandi að sauma nokkur spor í þennan klút
  • 25. Þetta er hann!

    Fornafnið er...
A) hliðstætt
B) sérstætt
  • 26. „Klaufi“ beygist...
A) óreglulega
B) veikt
C) sterkt
  • 27. „Ær“ beygjast...
A) sterkt
B) óreglulega
C) veikt
  • 28. „Nef“ beygist...
A) veikt
B) óreglulega
C) sterkt
  • 29. Komdu, góði!

    Lýsingarorðið er...
A) sérstætt
B) hliðstætt
  • 30. Þetta er fín súpa en fiskurinn er betri...

    Lýsingarorðin eru...
A) sérstæð
B) hliðstæð
C) bæði hliðstæð og sérstæð
  • 31. Sumir koma seint en koma þó

    Fornafnið „sumir“ er hér...
A) hliðstætt
B) sérstætt
  • 32. Hver er stofn orðsins: „fljótur“
A) flaut
B) flýtir
C) fljótur
D) fljót
  • 33. Hver er stofn orðsins: „hávær“
A) vær
B) há
C) hávær
D) háv
  • 34. Hver er stofn orðsins: „snjallur“
A) snjall
B) snoll
C) snjalt
D) snjöll
  • 35. Orðið „grimm“ stigbreytist:
A) óreglulega
B) reglulega
  • 36. Orðin „illur“ stigbreytist:
A) reglulega
B) óreglulega
  • 37. Til eru lýsingarorð sem stigbreytast alls ekki.

    Fullyrðingin er...
A) sönn
B) ósönn
  • 38. Hvaða málsgrein inniheldur 2 no, annað með gr.?
A) Það er hvolpur undir skápnum.
B) Segðu satt, drengur.
C) Komdu með pennan.
D) Segðu mér söguna eftir hádegið.
  • 39. Hvaða lýsingarorð er andheiti „illfær“?
A) greiðfær
B) sóttvær
C) góðvær
D) vanfær
  • 40. Hvernig stigbreytist „mislyndur“?
A) mislyndur - mislyndi - mislyndist
B) það stigbreytist ekki
C) mislyndur - meira mislyndur - mest mislyndur
D) mislyndur - mislyndari - mislyndastur
  • 41. Himinninn er blár,
    fjöllin eru úr steinum,
    sjórinn er risastór.

    Hve mörg eru lýsingarorðin?
A) 2
B) 1
C) 4
D) 3
  • 42. „Þú skalt nota tímann í skólanum til að læra og hvíla þig heima og um helgar.“

    í textanum eru ____ nafnorð með greini.
A) engin
B) þrjú eða fleiri
C) eitt
D) tvö
  • 43. Tréin fallega græn
    Gula blómið mitt
    Laufin falla fallega
    Moldin mjúka brúna

    Í textanum eru ____ lo og ____ fn.
A) 6, 2
B) 5, 3
C) 4, 1
D) 3, 2
  • 44. [Tré] er grænt [laufum]
    [lauf] hrynja þegar haustar
    [rætur] róta [mold]

    Afmörkuðu orðin eru...
A) gr
B) no
C) fn
D) lo
  • 45. Í hvaða falli er afmarkaða orðið?

    Ég átti ekki fyrir [súpu], hvað þá meira.
A) ef
B) þgf
C) nf
D) þf
  • 46. Sif Mist er _________ í ef.
A) Sifi Mist
B) Sif Mist
C) Sif Mists
D) Sifjar Mistar
  • 47. Í hvaða falli er lo?

    Ég keyrði á [kyrrstæðan] bíl.
A) þgf
B) þf
C) ef
D) nf
  • 48. Ég tek þennan [græna]!

    Hver er staða lýsingarorðsins?
A) hliðstæð
B) sérstæð
  • 49. Hvaða orðflokkur gerir beygingu lýsingarorða veika þegar orðinu er skeytt á nafnorð en stendur við hliðina á lýsingarorði ef orðið stendur sjálfstætt?
A) lýsingarorð
B) fornöfn
C) greinir
D) atviksorð
  • 50. „Hver“ er...
A) persónufornafn
B) eignarfornafn
C) tilvísunarfornafn
D) spurnarfornafn
  • 51. [Sá] sem kemur með mér er heppinn!

    Afmarkaða orðið er...
A) greinir
B) ekki fallorð
C) nafnorð
D) fornafn
  • 52. Þarna stendur [græni] stóllinn!

    Afmarkaða orðið er...
A) sérstætt lo
B) hliðstætt fn
C) hliðstætt lo
D) sérstætt fn
  • 53. Hver er kenniföll nafnorða
A) öll föllin
B) ef og nf og þgf
C) nf í et og ft og þgf et
D) nf og ef í et og nf ft
Students who took this test also took :

Created with That Quiz — the site for test creation and grading in math and other subjects.