Maður og náttúra Kafli 4.2
  • 1. Erfðaupplýingar berast þegar DNA sameindin býr til
A) prótín úr sjálfri sér
B) algengar DNA sameindir
C) afrit af sjálfri sér
  • 2. Nýjar DNA sameindir eru undnar upp í
A) litrófinu
B) litningunum
C) samningunum
  • 3. Þegar tvær nákvæmlega eins frumur myndast kallast það
A) rýriskipting
B) jafnskipting
  • 4. Í hverri frumu mannslíkamans eru
A) 46 litningar
B) 23 litningar
  • 5. Kynlitningarnir eru í litningapari númer
A) 46
B) 23
C) 27
  • 6. Kynfrumur okkar (egg og sáðfrumur) hafa
A) 46 litninga
B) 23 litninga
  • 7. Kynfrumur verða til við frumuskiptingu sem kallast
A) rýriskipting
B) jafnskipting
  • 8. Frjóvgað egg kallast
A) Gljúfrárjöfull
B) Djók.
C) Okjökull
D) okfruma
  • 9. Frumur konu innihalda eitt par kynlitninga sem er
A) XY
B) XX
  • 10. Frumur karla innihalda eitt par kynlitninga sem er
  • 11. Á hve marga vegu getur geta litnigar karls og konu raðast saman þegar barn verður til?
A) 64 000 000
B) 64 000 000 000
C) 64 000 000 000 000
Students who took this test also took :

Created with That Quiz — the site for test creation and grading in math and other subjects.