Könnun rafmagn
  • 1. Eining fyrir viðnám
A) amper
B) óm
C) vatt
D) volt
  • 2. Eining fyrir afl
A) amper
B) vatt
C) volt
D) óm
  • 3. Eining fyrir rafspennu
A) volt
B) vatt
C) amper
D) óm
  • 4. Eining fyrir rafstraum
A) óm
B) volt
C) amper
D) vatt
  • 5. Suðurskaut seguls
A) dregur til sín norðurskaut annars seguls, en hrindir frá sér suðurskauti hans
B) hrindir frá sér bæði norður- og suðurskauti annars seguls
C) hrindir frá sér norðurskauti annars seguls, en dregur til sín suðurskaut hans
D) dregur til sín bæði norður- og suðurskaut annars seguls
  • 6. Rafall er notaður til þess að breyta
A) vélrænni hreyfiorku í raforku
B) varmaorku í raforku
C) raforku í vélræna hreyfiorku
D) varmaorku í vélræna hreyfiorku
  • 7. Róteindir draga til sín
A) nifteindir
B) aðrar róteindir
C) rafeindir og nifteindir
D) rafeindir
  • 8. Hvert eftirfarandi efna er góður einangrari?
A) blý og silfur
B) silfur
C) hvorki blý né silfur
D) blý
  • 9. Mælikvarði á hve hratt vinna er unnin nefnist
A) rafstraumur
B) viðnám
C) rafspenna
D) afl
  • 10. Hve mikið er viðnám vírs ef 100 volta spenna gefur 5 ampera straum?
A) 20 vött
B) 20 óm
C) 500 óm
D) 500 vött
  • 11. Rafhlaða breytir
A) efnaorku í raforku
B) varmaorku í efnaorku
C) raforku í hreyfiorku
D) rafsegulorku í efnaorku
  • 12. Rafstraumur í heimahúsi breytir stefnu sinni fram og aftur
A) enginn af svarmöguleikunum er réttur
B) 50 sinnum á mínútu
C) einu sinni á sekúndu
D) einu sinni á mínútu
  • 13. Reiknið út hvað tölur vantar í töfluna og skrifið þær í réttri röð
  • 14. Hversu mikið afl notar ljósapera sem á stendur 220 volt og 0,35 amper? (Sýndu útreikninga með því að nota táknin / fyrir deilingu, * fyrir margföldun og = )
  • 15. Hvað eyðir 40 W pera mörgum kWh. ef hún logar í sólarhring og hvað kostar það? (Samkvæmt verðskrá Orkuveitu Reykjavíkur kostar kWh: 13,20 kr.) (Sýndu útreikninga með því að nota táknin / fyrir deilingu, * fyrir margföldun og = )
  • 16. Hvaða spennu þarf hrærivél sem á stendur 440 W og 4 A? (Sýndu útreikninga með því að nota táknin / fyrir deilingu, * fyrir margföldun og = )
  • 17. Venjulegur tengill í íbúðarhúsi er gerður fyrir 10 A hámarksstraum. Bakarofn er 2400 W. Má setja hann í samband við venjulegan tengil? Rökstyðjið með útreikningum. (Já og nei svör ekki tekin gild eingöngu)
Students who took this test also took :

Created with That Quiz — where a math practice test is always one click away.