10b - Líkindareikningur

Hverjar eru líkurnar á að fá oddatölu á 

annan teninginn og slétta tölu á hinn?

½

¾

 ¼

Þessi spil voru eftir í spilastokk.

Hverjar eru líkurnar á því að draga
spaða ás úr stokknum,
leggja til hliðar og draga síðan 
næst rautt spil?
 4/56

 4/64

5/8

1/2

Ég á tvo mismunandi hringi, 

fjóra hatta og þrjá jakka. Á hve 

marga vegu get ég sett á mig hring, 

hatt og jakka?

9

 24

1/24

 

12

 

Báðum skífunum er snúið einu sinni.

Hverjar eru líkurnar á því að hvorug 

skífan lendi á bláum reit?


1/12

3/10

1/2

11/12

Ef ég sný hvorri skífu einu sinni, hve margar 

mögulegar útkomur geta komið fram?

 12

8

1/8

1/12

Taflan sýnir niðurstöður þar sem skífu hefur verið snúið 

50 sinnum. Öll fimm hólfin eru jafn stór.

Hverjar eru líkurnar á að fá oddatölu þegar skífunni 

er snúið einu sinni?

 

 

1/4

 1/2

3/4

1/3

 

Skífunni er í fimm jöfnum hlutum. Ef ég sný tvisvar, 

hverjar eru líkurnar á að lenda tvisvar á A?


1/10
1/25
1/5
2/25
Hverjar eru líkurnar á að velja 
gulan eða bláan bolta?

2/3

5/7

3/5

2/5

Ég á 4 mismunandi liti af jólapappír

3 liti af merkimiðum, and 2 gerðir af límbandi.

Á hve marga vegu get ég pakkað 

jólapökkunum mínum?

1
4
12
24


Hverjar eru líkurnar á að ég velji bláa kúlu

úr pokanum?

2/7

5/7

 10/49

7/7

Ég á 4 kúlur eftir í nammipokanum mínum.
2 grænar, 1 rauða and 1 bláa. 
Ef ég tek kúlu 80 sinnum úr pokanum og skila aftur, 
hve oft ætti ég að draga rauða kúlu?
40
 20
1/4
1/3
Ef ég sný þessu hjóli 200 sinnum.
Hve oft ætti ég að fá oddatölu?
5
4
1
3
2
Students who took this test also took :

Created with That Quiz — the site for test creation and grading in math and other subjects.