Kaflapróf 4 Maður og náttúra
Erfðafræði fjallar um:

Plöntur og líf þeirra.

Mannslíkamann og sjúkdóma.

Lífverur og umhverfi þeirra. 

Það hvernig eiginleikar berast frá

    foreldrum til afkvæma.

 Er skammstöfun fyrir líkamsfrumu.

Finnst aðeins í plöntufrumum.

Ber í sér erfðaupplýsingarnar.

Inniheldur litninga.

DNA sameindin:
Gen:

Myndar prótein í frumum.

Inniheldur alla litninga einnar frumu.

Er erfðavísirinn, það sem ræður einum

    tilteknum eiginleika.

Er frjóvguð eggfruma.

Hún er eins og perlufesti sem búið er að

    vefja í hnykil. 

Hún er eins og kaðalstigi sem hefur verið

    undin upp í gorm.

Hún er eins og hrúga af boltum.

Hún líkist keðju.

Hvernig má lýsa útliti DNA-sameindarinnar?

Niturbasar sem eru byggingareiningar

DNA sameindarinnar mynda þverböndin í þrepum

DNA stigans. Þeir eru táknaðir með bókstöfunum

A,C,G og Tog eru oftast nefndir:

DNA-bókstafirnir

Erfða bókstafirnir

Basa stafirnir

Stafróf erfðanna

Hver af eftirtöldum fullyrðingum lýsir ekki

hlutverki prótína í frumum? 

Prótín er byggingarefni frumanna.

Prótín eru ensím.

 Prótín mynda rauðar blóðfrumur. 

Prótín eru boðefni sem stýra starfsemi

    líkamans.

Hvað er átt við með samspili erfða og umhverfis? 

Erfðir ráða alltaf miklu meiru um útlit

    heldur en umhverfi.

Margir þættir stjórnast bæði af erfðaþáttum

    og áhrifum umhverfisins.

Umhverfið ræður alltaf miklu meiru um útlit

    heldur en erfðir.

Börn verða alltaf hærri en foreldrar þeirra.

Við rýriskiptingu:

Skiptast frumurnar í tvennt.

Rýrna frumurnar og hverfa smátt og smátt.

 Verða til fjórar frumur sem hver um sig

    inniheldur helmingi færri litninga en móðurfruman.

Verða til krabbameinsfrumur.

Hver af eftirtöldum genasamsetningum táknar strák? 

XX

YY

XY

YX

Eineggja tvíburar verða til úr: 

Einni sáðfrumu og einu eggi.

Tveimur sáðfrumum og tveimur eggjum.

Einni sáðfrumu og tveimur eggjum. 

Einu eggi og tveimur sáðfrumum.

Ríkjandi gen: 

Kemur aldrei fram hjá þeim sem ber það.

Kemur stundum fram hjá þeim sem það ber.

 Kemur alltaf fram hjá þeim sem það ber.

Er tvöfalt gen í genasamsætu.

Víkjandi gen: 

Kemur aldrei fram hjá þeim sem ber það.

Kemur stundum fram hjá þeim sem það ber.

 Kemur alltaf fram hjá þeim sem það ber.

Er tvöfalt gen í genasamsætu.

Hverjar eru líkurnar á því að barn manns og konu

sem bæði eru freknótt, en arfblendin,

með genasamsetninguna Ff, verði freknulaust.

Engar

50%

75%

25%

F
f
F
?
?
?
?
f

Börn sem fæðast með Downs-heilkenni:

Hafa einum litningi færra en aðrir.

Hafa of margar DNA sameindir.

 Hafa einn aukalitning.

Hafa 50 litninga.

Varanlegar breytingar á erfðaefni lífvera kallast:

Stökkbreytingar

Víkjandi breytingar.

Frumuskiptingar.

DNA-greining.

Með hjálp erfðatækni er hægt að framleiða lyf,

t.d. insúlín og vaxtahormón. Hvaða lífverur eru

helst notaðar til að hjálpa til við þessa framleiðslu?

Fiskar.

Frumdýr.

Mýs.

Bakteríur.

Af hverju er hægt að nota DNA greiningu

til að finna glæpamenn?

Vegna þess að DNA próf eru 100% örugg.

Vegna þess að við höfum svo góð tæki til að

    greina DNA.

Vegna þess að DNA er órekjanlegt.

Vegna þess að hver einstaklingur hefur

    einstakt DNA.

Erfðabreyttar lífverur:

Eru alltaf stökkbreyttar.

Eru næringarsnauðar.

Innihalda gen sem hafa verið flutt frá

annarri lífveru.

Innihalda bakteríur sem geta framleitt insúlín..

Students who took this test also took :

Created with That Quiz — where test making and test taking are made easy for math and other subject areas.