Lífheimurinn kafli 3 krossapróf
Til eru margar tegundir þörunga. 
Þeir sem kallast brúnþörungar eru:
Stórvaxnir þörungar sem kallast þang og þari og vaxa í fjörum.
Stærstu þörungarnir og svífa um í sjónum þar sem er hlýtt.
Örsmáir einfrumungar sem ljóstillífa.
Litlar verur sem vaxa í mold.
Rauðþörungar
Brúnþörungar
Grænþörungar
Bláþörungar
Aðeins ein tegund þörungar eru dreifkjörnungar. 
Það eru:
Í fjörum raðast þörungar í belti eftir hæð. Skoðið myndina. Hvað einkennir helst þörungalögin?

Grænustu þörungarnir eru efst

     en neðst eru rauðu þörungarnir

Stór þari efst og lítill þari neðst. 

Skúfþang og sagþang er stundum á milli

      beltisþara og hrossaþara.

Klóþang lyktar verst.
Rotnandi þörungar eru gagnlegir vegna þess að:
a) Þeir eru nýttir sem áburður á tún og akra.
b) Skordýr verpa í þá og þar verður til fæða fyrir fugla.
Bara a er rétt
Bara b er rétt
Bæði a og b eru rétt
Bæð a og b eru röng
Rauðþörungar
Bláþörungar
Brúnþörungar
Grænþörungar
Söl eru:
Þær lífverur sem rekur stjórnlaust með straumum
í höfum og vötnum kallast:
Fiskar
Svif
Marglyttur
Kóraldýr
 Lífverurnar í plöntusvifinu nýta blaðgrænu til að beisla sólarorku 
og nota hana til þess að búa til eigin fæðu.
Plöntusvif er helsta fæða steypireyða.
Plöntusvif býr til mikinn hluta súrefnisins í andrúmsloftinu.
PLöntusvif samanstendur aðallega af kísilþörungum og skoruþörungum.
Hver af eftirfarandi fullyrðingum á ekki við um 
plöntusvif:
A. Rökum jarðvegi
B. Maga jórtudýra
C. Bæði A og B eru rétt
Bæði A  og  B eru römg
Frumdýr lifa í:
Gamlar plöntuleifar
Myndaður í eldgosi sem átti sér stað í miðlífsöld
Leifar af skeljum frumdýra, sem myndar     kalkstein og að lokum marmara
Marmari er:
Myndaður af blábakteríum
Sjúkdómur af völdum frumdýrs, dreifist með 
moskítóflugum. Hvað heitir hann?
Sefnsýki
Mýrakalda (malaría)
Amba
Mislingar
Satt
Ósatt
Þörungar hafa engar rætur
Satt
Ósatt
Þörungar fjölga sér einvörðungu með kynæxlun
Satt
Ósatt
Plöntusvif samanstendur aðallega af
kísilþörungum og skoruþörungum.
Mikið er af dvalagróum frumdýra í 
þurrkuðu heyi.
Satt
Ósatt
Bláþörungar geta vaxið niður á allt að 250 metra dýpi.
Satt
Ósatt
Students who took this test also took :

Created with That Quiz — the math test generation site with resources for other subject areas.