- 9. Námundið töluna 162,483 að tíunda hluta
- 10. Námundið töluna 12,45 að heilli tölu
- 14. Ef 1,5 kg af haframjöli í kosta 999 kr. hvað kostar þá kílóið af haframjöli?
- 18. 2 kg af eplum kosta 190 krónur. Hvað kosta 5 kg af eplum?
- 19. Rakel opnaði stærðfræðibókina sína. Summa blaðsíðnanna á opnunni var 245. Á hvaða blaðsíðum opnaði hún?
- 20. Ég hugsa mér tölu. Ef ég margfalda hana með 2 og bæti við 4 þá fæ ég 16. Hver er talan sem ég hugsaði mér?
|