ThatQuiz Test Library Take this test now
Tölur próf 1
Contributed by: Geirsson
  • 1. Hverju munar á 7° og 16°?
A) 9°
B) 8°
C) 7°
D) 4°
E) 11°
  • 2. Hverju munar á -5° og 11°?
A) 16°
B) 17°
C) 6°
D) 7°
E) 15°
  • 3. Hverju munar á -28° og -13°?
A) 12°
B) 13°
C) 14°
D) 8°
E) 15°
  • 4. Hvað er 34 - 26?
A) 9
B) 6
C) 7
D) 11
E) 8
  • 5. Hvað er 13 - 17?
A) -5
B) 5
C) -6
D) -4
E) 4
  • 6. Hvað er -8 + 13
A) -5
B) 15
C) 5
D) 4
E) 6
  • 7. Hvað er -3 - 3?
A) -6
B) -3
C) 3
D) 9
E) 6
  • 8. Hvað er 32 - 41?
A) 3
B) -6
C) 9
D) 6
E) -9
  • 9. Hvað er -4 - 9?
A) -13
B) 13
C) -5
D) 5
E) 7
  • 10. Hvað er -23 + 45?
A) 21
B) 13
C) -22
D) 22
E) 12
  • 11. Hvað er -16 + 48?
A) 32
B) -22
C) 12
D) 22
E) -32
  • 12. Rósa les af hitamæli á hverjum morgni áður en hún fer í skólann. Á mánudaginn voru -5°. Á þriðjudag var þremur gráðum kaldara. Hver var hitinn á þriðjudag?
A) 8°
B) -2°
C) 0°
D) 2°
E) -8°
  • 13. Rósa les af hitamæli á hverjum morgni áður en hún fer í skólann. Á miðvikudegi var hitinn -12° en hitinn hækkaði um sex gráður á fimmtudegi. Á föstudegi var hitastigið -2°. Hve mikið hækkaði hitinn frá fimmtudegi til föstudags?
A) 3°
B) -4°
C) 2°
D) 4°
E) 0°
  • 14. Hvernig lítur 30.000 + 5000+ 400 + 90 + 2 sem ein tala?
A) 53429
B) 35492
C) 35942
D) 34529
E) 35429
  • 15. Hvernig lítur 8.000.000 + 300.000 + 70.000 + 8000+ 300 + 60 + 3 út sem ein tala?
A) 8.737.636
B) 3.833.763
C) 8.373.863
D) 8.373.633
E) 8.378.363
  • 16. Hvernig lítur 4.000.000 + 60.000 + 4000 + 200 + 5 + 0,6 + 0,08 út sem ein tala?
A) 4.604.250,68
B) 4,64,256,8
C) 4.600.425,68
D) 4.064.205,68
E) 4.642.500,68
  • 17. Hvernig er fimmtíu og fjögur þúsund, þrjú hundruð, áttatíu og sjö skrifað með tölustöfum?
A) 54.387
B) 504.387
C) 54.380,7
D) 54.300,87
E) 540.387
  • 18. Hvernig er tvö hundruð og þrjátíu þúsund, níu hundruð, sjötíu og fimm skrifað með tölustöfum?
A) 230.795
B) 200.397
C) 320.597
D) 230.975
E) 230.795
  • 19. Hvernig er ein milljón, átta hundruð og fjórtán þúsund, sjö hundruð og fimm skrifað með tölustöfum?
A) 1.817.475
B) 1.814.705
C) 1.800.147
D) 1.840.750
E) 187.475
Students who took this test also took :

Created with That Quiz — the site for test creation and grading in math and other subjects.