A) amper B) óm C) volt D) vatt
A) vatt B) volt C) óm D) amper
- 3. Eining fyrir rafspennu
A) volt B) amper C) óm D) vatt
- 4. Eining fyrir rafstraum
A) vatt B) óm C) volt D) amper
A) dregur til sín bæði norður- og suðurskaut annars seguls B) dregur til sín norðurskaut annars seguls, en hrindir frá sér suðurskauti hans C) hrindir frá sér norðurskauti annars seguls, en dregur til sín suðurskaut hans D) hrindir frá sér bæði norður- og suðurskauti annars seguls
- 6. Rafall er notaður til þess að breyta
A) varmaorku í raforku B) raforku í vélræna hreyfiorku C) vélrænni hreyfiorku í raforku D) varmaorku í vélræna hreyfiorku
- 7. Róteindir draga til sín
A) rafeindir B) rafeindir og nifteindir C) aðrar róteindir D) nifteindir
- 8. Hvert eftirfarandi efna er góður einangrari?
A) hvorki blý né silfur B) silfur C) blý og silfur D) blý
- 9. Mælikvarði á hve hratt vinna er unnin nefnist
A) rafspenna B) viðnám C) afl D) rafstraumur
- 10. Hve mikið er viðnám vírs ef 100 volta spenna gefur 5 ampera straum?
A) 500 vött B) 500 óm C) 20 óm D) 20 vött
A) raforku í hreyfiorku B) rafsegulorku í efnaorku C) efnaorku í raforku D) varmaorku í efnaorku
- 12. Rafstraumur í heimahúsi breytir stefnu sinni fram og aftur
A) einu sinni á mínútu B) einu sinni á sekúndu C) 50 sinnum á mínútu D) enginn af svarmöguleikunum er réttur
- 13. Reiknið út hvað tölur vantar í töfluna og skrifið þær í réttri röð
- 14. Hversu mikið afl notar ljósapera sem á stendur 220 volt og 0,35 amper? (Sýndu útreikninga með því að nota táknin / fyrir deilingu, * fyrir margföldun og = )
- 15. Hvað eyðir 40 W pera mörgum kWh. ef hún logar í sólarhring og hvað kostar það? (Samkvæmt verðskrá Orkuveitu Reykjavíkur kostar kWh: 13,20 kr.) (Sýndu útreikninga með því að nota táknin / fyrir deilingu, * fyrir margföldun og = )
- 16. Hvaða spennu þarf hrærivél sem á stendur 440 W og 4 A? (Sýndu útreikninga með því að nota táknin / fyrir deilingu, * fyrir margföldun og = )
- 17. Venjulegur tengill í íbúðarhúsi er gerður fyrir 10 A hámarksstraum. Bakarofn er 2400 W. Má setja hann í samband við venjulegan tengil? Rökstyðjið með útreikningum. (Já og nei svör ekki tekin gild eingöngu)
|