könnun úr lotu 7 og 8 -7 bekkur
- 1. Námundun - námundaðu 1120 að næsta hundraði
A) 1100 B) 1000 C) 1120 D) 1200
- 2. Námundaðu tölurnar að næstu heilu krónu og reiknaðu síðan dæmin . 4,12kr+9,65kr+125,25kr=
A) 139 kr B) 120kr C) 138kr. D) 140kr
- 3. hve mikið er 50% af 398?
A) 200 B) 199 C) 190 D) 195
- 9. Friðrik á 1500 krónur. Hann kaupir súkkulaðistykki og einn litra af appelsínusafa. Hvað á hann mikinn pening eftir?
appelsínusafi kostar 170kr. súkkulaði 240 kr.
A) 1200 B) 1205 C) 1400 D) 1090
- 10. Poki með 6 appelsínum kostar 420kr. hvað kostar ein appelsína?
A) 70 krónur B) 80 krónur C) 60 krónur D) 88 krónur
- 15. 25+(60-____)=45
Hvaða tölu vantar??
A) 40 B) 50 C) 25 D) 35
- 16. Jens á 5000kr. hann kaupir fimm geisladiska sem kosta 890kr. stykkið.
Hvað á hann mikinn pening eftir?
A) 750kr, B) 700kr C) 650kr D) 550kr
- 18. Z+18=40
hvaða gildi hefur Z
A) 32 B) 9 C) 22 D) 12
- 19. A+A+A=27
Hvaða gildi hefur A
A) 3 B) 7 C) 9 D) 6
- 20. 36=X+X+X+X+X+X
Hvaða gildi hefur X
A) 3 B) 6 C) 5 D) 4
- 21. EF tala er tvöfölduð kemur út talan 48,
hver er talan
A) 21 B) 22 C) 20 D) 24
- 22. 77=7X+4X
hvaða gildi hefur X
A) 11 B) 5 C) 17 D) 7
- 23. Summa tveggja talna er 79. stærri talan er 3 stærri en tvöföld minni talan hver er stærri talan?
A) 50 B) 38 C) 25 D) 60
- 25. 5*(19-13)-24/(25-21)=
A) 78 B) 24 C) 45 D) 48
- 26. Tala er margfölduð með 4. Síðan er 13 bætt við.
Svarið er 33. Hver er talan?
A) 15 B) 20 C) 10 D) 5
- 27. Fríða ætlar að raða 216 kertum í 24 kassa. hvað fara mörg kerti í hvern kassa
A) 90 B) 8 C) 12 D) 9
- 28. á vinnustað nokkrum eru þrefalt fleiri konur en karlar. Samtals eru starfsmennirnir 160.
Hve margir karlar eru á vinnustaðnum?
A) 80 B) 160 C) 120 D) 40
- 29. Níels Skuldar Tótu 375kr og einn daginn fær hann 175kr að láni til viðbótar.
Hve mikið skuldar hann þá?
A) 450kr B) 550kr C) 675kr D) 450kr
|
Students who took this test also took :