Hvers vegna eru gen alltaf í pörum? Vegna þess að þeir koma báðir frá föður. Vegna þess að litningarnir eru í pörum. Vegna þess að þeir eru ríkjandi. Brúneygðir foreldrar geta eignast bláeygt barn. Satt Ósatt Hvað kallast þau gen sem koma alltaf eiginleikum sínum fram? Víkjandi Ríkjandi Hvað kallast þau gen sem verða að erfast frá báðum foreldrum til þess að koma fram? Ríkjandi Víkjandi Sá sem hefur tvö ríkjandi eða tvö víkjandi gen í genasamsætu er sagður ___________með tilliti til viðkomandi eiginleika. arfhreinn arfblendinn Sá sem hefur eitt ríkjandi og annað víkjandi gení genasamsætu er sagður ___________með tilliti til viðkomandi eiginleika. arfhreinn arfblendinn Faðir sem er arfhreinn freknóttur (FF) og móðir arfhrein freknulaus (ff) eignast barn. Hverjar eru líkurnar á því að barnið sé freknótt? F F f Ff Ff Ff Ff f 25% 50% 75% 100% Faðir sem er arfblendinn freknóttur (Ff) og móðir arfblendin freknótt (Ff) eignast barn. Hverjar eru líkurnar á því að barnið sé freknótt? F f F FF Ff ff Ff f 25% 50% 75% 100% Litur húðar og hárs ræðst af mörgum genum. Satt Ósatt Á 19 . öld gerði Bæheimskur munkur fjölda tilraunaá ertum í því skyni að komast að því hvernig eiginleikar lífvera erfðust. Hann hét: Grzegorz Maniakovski Gregor Mendel Grzegor Mandle Gregor Mannheim |