ThatQuiz Test Library Take this test now
Könnun hljóð
Contributed by: Gislason
  • 1. Staður í bylgju þar sem eru fáar sameindir kallast
A) þynning
B) þétting
C) bylgjuberi
D) herma
  • 2. Hver eftirfarandi málma flytur hljóð verst?
A) blý
B) stál
C) járn
D) kopar
  • 3. Hraði hljóðs í lofti er
A) um 34.000 metrar á sekúndu
B) um 330 kílómetrar á sekúndu
C) um 330 metrar á sekúndu
D) um 30 metrar á sekúndu
  • 4. Herts er eining fyrir
A) hljóðstyrk
B) tíðni
C) bylgjulengd
D) sveifluvídd
  • 5. Tónhæð byggist á
A) tíðni
B) hljóðstyrk
C) bylgjulengd
D) sveifluvídd
  • 6. Desíbel er eining fyrir
A) tíðni
B) tónhæð
C) hljóðstyrk
D) bylgjulengd
  • 7. Hljóðstyrkur er háður
A) orkunni sem notuð er til þess að mynda það
B) tíðni
C) bylgjulengd
D) tónhæð
  • 8. Sveifluvídd hljóðbylgju hefur áhrif á
A) bylgjulengd
B) tíðni
C) tónhæð
D) hljóðstyrk
  • 9. Þá staðreynd að hljóð sem berst frá hljóðgjafa sem nálgast virðist hærra en hljóð frá hljóðgjafa sem fjarlægist má skýra með
A) sveifluvídd
B) grunntóni og yfirtónum
C) dopplerhrifum
D) fjölda desíbela
  • 10. Tíðni úthljóðs er
A) milli 100 og 1000 hertsa
B) minni en 100 herts
C) meiri en 20.000 herts
D) milli 10.000 og 20.000 hertsa
  • 11. Hæsti punktur í bylgju kallast
A) sveifluvídd
B) öldutoppur
C) öldudalur
D) bylgjulengd
  • 12. Sá hæfileiki hlutar að fara að sveiflast þegar hann gleypir hljóð með sömu tíðni og eigintíðni hans kallast dopplerhrif.
A) ósatt
B) satt
  • 13. Hraði hljóðs í lofti eykst með hækkandi hitastigi.
A) satt
B) ósatt
  • 14. Efni sem flytur hljóð kallast tónblær.
A) ósatt
B) satt
  • 15. Sameindir hreyfast fram og aftur í sömu stefnu og hljóðbylgja fylgir.
A) satt
B) ósatt
  • 16. Hljóðbylgjur berast ekki gegnum lofttæmi.
A) ósatt
B) satt
Students who took this test also took :

Created with That Quiz — the math test generation site with resources for other subject areas.